Má breyta jólamatnum?

Ég bara spyr af því að ég hef heyrt af heimilum þar sem það er alveg bannað 🙂 Ég las áhugavert viðtal við þjóðfræðinginn Kristínu Einarsdóttur í jólablaði Fréttablaðins þar sem hún talar um jólasiði Íslendinga. Þar talaði hún um að jólin væru eins og leikrit. Við...
7 leiðir til að sýna líkamanum virðingu

7 leiðir til að sýna líkamanum virðingu

Sýndu líkamanum virðingu – Allir líkamar eiga skilið virðingu – líka þinn. -Ragnheiður Guðjónsdóttir   Ímyndaðu þér að líkami þinn sé þinn besti vinur. Hvað myndirðu gera öðruvísi? Hvernig myndirðu tala til hans? Hverju myndirðu taka eftir? Fyrir hvað...

Svefn er mikilvægur til að endurnæra líkama og huga. Fólk þarf mismunandi mikinn svefn og það er skiptar skoðanir um hvað er hæfilega mikil svefn en við getum verið sammála um að við komumst illa af án hans (eða bara alls ekki). Hlutverk svefns Við eigum auðvelt með...