Borðarðu stundum án þess að vera líkamlega svöng?

Stundum liggja ástæður þess morgunljóst fyrir en stundum ekki.

Það eru auðvitað margar ástæður fyrir því að við borðum án þess að vera svöng en hér fer ég í þær helstu

Það getur verið gaman að velta því fyrir sér hvað hefur áhrif á mann sjálfan og sjá hvaða ástæður eru fyrir því. 

Ef það er stress sem hefur áhrif þá er hér frí kennslustund um hvernig við hættum að borða stress: http://www.rgudjons.com/stress

Aðferðirnar þar virka líka ef við erum að borða aðrar tilfinningar þannig að endilega tékkaðu á henni 🙂