Hljómar eitthvað af þessu eins og þú?

*Þú vilt hætta að leita í skápana þegar þú ert stressuð eða líður ekki vel.

*Þú ert undir álagi og tekur það út með því að borða of mikið, of hratt eða eitthvað sem þig vilt síður borða.

*Þú vilt læra aðferðir sem minnka streitu svo þú getir borðað hægar og minna í einu.
*Þig langar bara að geta slakað á og notið þess betur að borða og nærast.


Þá getur Næring og núvitund (mindful eating) hjálpað!20160426_132929

Ég er löggiltur næringarfræðingur M.Sc., framhaldsskólakennari og kundalini jógakennari. Þessi breiði bakgrunnur leiddi mig í að sérhæfa mig í Næringu og núvitund (mindful eating/að nærast í núvitund).

Í Næringu og núvitund tengjum við saman núvitund (mindfulness) og það að borða. Þá fáum við tækifæri til að stoppa og njóta þess að borða. Við fáum einnig tækifæri til að meta hvernig okkur líður og hversu svöng eða södd við erum. Tækifæri til að stoppa eitt andartak, anda, skoða, borða og njóta.

Hættu að borða stress – Nýtt námskeið

Einfaldar og áhrifaríkar aðferðir til að hætta að leita í skápana eftir þessu sæta (eða söltu) sem er að fara bjarga lífi þínu. Aðferðirnar hjálpa þér að hluta á líkamann og þína innri visku. Þannig geturðu náð betri takti í að næra líkamann með öðrum leiðum en áður.

Byrjar 23.maí 2017